Posts by author
Ritstjórn Mannlífs
Ævintýralegur ferill Fiskikóngsins: „Ég tók að mér að skúra allt fangelsið“
Kristján Berg Ásgeirsson, eða Fiskikóngurinn eins og hann er gjarnan kallaður og eigandi Heitra potta, hefur verið þekktasti fisksali á Íslandi um árabil en hann hefur selt Íslendingum fisk í yfir þrjátíu ár. Frumlegar auglýsingar hans hafa gjarna vakið athygli og þá hefur hann oftar en ekki ratað í fjölmiðla vegna hinna ýmissa mála. Kristján…
Sakamálið – 24. þáttur: Morðið í bílskúrnum
Við rannsókn á vettvangi glæpsins fundust blóðslettur í allt að nokkurra feta hæð á veggjum bílskúrsins og því talið yfir allan vafa hafið að morðið hefði átt sér stað þar. Þess utan fannst blóði storkinn hamar ekki fjarri líkinu. Líkið var verulega rotið og rottubitið þar sem það fannst á bak við stóran kassa í…
Benóný Ásgrímsson þyrflugmaður: „Nauðsynlegt að vera hræddur í svona starfi“
Benóný Ásgrímsson vann um árabil sem sjómaður, meðal annars hjá Landhelgisgæslunni, og síðar sem þyrlu flug maður á hennar vegum. Hann talar í viðtali við Reyni Traustason meðal annars um réttsýnina og gimbrina sem hann eign aðist á ung lings árunum, síðustu orðin í talstöðinni frá skipverja á sökkvandi togara og hann talar um þorskastríðið…
Tuttugu ára prísund hefðarkonunnar
Lafði Elizabeth Cathcart taldi sig hafa fundið ástina þegar hún kynntist írskum karlmanni, Hugh Maguire að nafni. Elizabeth keypti handa honum ofurstatign og nánast bjargaði honum úr ræsinu. Þau gengu síðar í hjónaband, en Hugh reyndist hins vegar vera úlfur í sauðargæru og líf Elizabeth varð að helvíti. En það gekk erfiðlega fyrir Hugh að…
Sonamissir Tómasar Ingvasonar: Enginn hlustaði á neyðarkall fangans
Þann 5. maí síðastliðinn fékk Tómas Ingvason matreiðslumaðurþá harmafregn að sonur hans, Ingvi Hrafn, hefði tekið líf sitt á Litla-Hrauni. Tveimur dögum áður hafði hann beðið um aðstoð vegna andlegra erfiðleika. Enginn tók marka á neiðarkalli hans. Sléttum sex árum áður lést annar sonur hans sviplega á Spáni, aðeins þrítugur að aldri. Hann berst nú…
Sakamálið – 23. þáttur: Skapbráði verkamaðurinn í Bournemouth
Samuel Elkins braut blað í sögu Bournemouth á Englandi. Reiði vegna brottrekstrar olli því að hann banaði yfirmanni sínum. Lögreglan átti erfitt með að trúa játningu Elkins, enda höfðu smáglæpir verið það eina sem hún hafði þurft að glíma við í kjördæminu. Við heyrum nú söguna um skapbráða verkamanninn Samuel Elkins …
Halla Hrund svarar fyrir sig – Harmonikkuleikarinn sem vill verða forseti
Halla Hrund Logadóttir fangaði hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hún mætti í Vikuna til Gísla Marteins með harmonikkuna. Hún hefur staðið í ströngu síðan hún bauð sig fram til embættis forseta Íslands. Halla Hrund hefur setið undir árásum og ásökunum vegna embættisverka sinna. Halla Hrund svarar hér öllum spurningunum sem hafa dunið á henni. Í…
Hetjudáð í Skötufirði
Eiríkur Ingi Jóhannsson var á meðal þeirra sem komu að hörmulegu slysi í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi þann 16. janúar 2021 þar sem bifreið með fjölskyldu frá Flateyri hafði oltið og lent úti í sjó. Eiríkur Ingi vakti þjóðarathygli þegar hann komst einn af þegar togarinn Hallgrímur SI fórst. Hann brást skjótt við og synti að…
Sakamálið – 22. þáttur: Skötuhjúin ósvífnu, Bonnie og Clyde
Sá ævintýraljómi sem lék um Bonnie og Clyde í upphafi sameiginlegrar sögu þeirra máðist skjótt. Rómantíkin sem almenningur í Bandaríkjum kreppuáranna tengdi við þau fölnaði og eftir stóðu forhertir morðingjar. Það sem hófst sem ævintýri ungs ástfangins pars breyttist í flótta undan vörðum laganna og í kjölfarið hrúguðust líkin upp.
Eiríkur Ingi synti sér til lífs í stórsjó: „Ég sá hann aldrei aftur eftir þetta“
Eiríkur Ingi Jóhannsson, fyrrverandi sjómaður og núverandi forsetaframbjóðandi, á að baki sára lífsreynslu og sannkallaða kraftaverkasögu. Hann komst einn af þegar togarinn Hallgrímur SI fórst í aftakaveðri á milli Íslands og Noregs. Þá skyldi hársbreidd á milli lífs og dauða. Þrír félagar hans fórust. Seinna var hann í einu aðalhlutverka þar sem dauðaslys varð og…