Guð gaf mér þrjár konur – Jóhannes Gíslason segir frá lífinu í Skáleyjum
Jóhannes Gíslason er nýjast gestur Reynis í Sjóaranum. Jóhannes var lengi bóndi í Skáleyjum í Breiðafirði ásamt Eysteini bróður sínum. Hann segir frá Eyjalífinu þar sem eini samgöngumátinn var sjóleiðina. Hann segir frá daglegu lífi á eyjunni.
Sigríður Rannveig – Seinni hluti
Sigríður Rannveig – Fyrri hluti
Júníus Meyvant
Sakamálið – 26. þáttur: Líkið var hlutað í „meðfærilega bita“
Hvarf Trishu Autry árið 2000 var mikil ráðgáta. Í ellefu mánuði biðu foreldrar hennar á milli vonar og ótta. Óttinn átti rétt á sér vonin ekki. Þegar líkamsleifar Trishu fundust báru þær þess merki að hún hefði verið bútuð niður í „meðfærilega bita“. Síðustu stundir Trishu í jarðlífinu urðu að lokum nokkuð ljósar og böndin…
Sverrir Guðjónsson var hinn íslenski Robertino – Eini kontratenór landsins ræðir ferilinn
Nýjasti gestur Mannlífsins er kontratenórinn og lífskúntsnerinn Sverrir Guðjónsson. Flestir Íslendingar þekkja Sverri en hann er eini kontratenór þjóðarinnar en hann var ekki nema átta ára gamall þegar hann hóf söngferil sinn. Í viðtalinu segir Sverrir frá barnastjörnuárunum, söngferlinum, óvæntu ævintýri sem Jakob Frímann Magnússon kom honum í þegar hann bjó í London og ýmislegt…
Sakamálið – 25. þáttur: Morðkvendið sem fór að dorga
Óhætt er að segja að Darlene Gentry hafi verið í djúpum skít þegar hringur lögreglunnar var farinn að þrengjast um hana vegna dauða eiginmanns hennar, Keith, sem að hennar sögn hafði verið skotinn af innbrotsþjófi. Lögreglu þótti margt loðið og ótrúlegt í frásögn Darlene, en skorti þó beinharðar sannanir. Eitt var það sem sárlega skorti…
Útgerð foreldra Steinunnar lauk þegar snjóflóð féll á höfnina: „Ég er stoltur Flateyringur“
Steinunn Einarsdóttir er nýjasti gestur Reynis Traustasonar í hlaðvarpsþættinum Sjóarinn. Steinunn var sjómaður um árabil á báti foreldra sinna. Áralöng útgerðarsaga foreldra Steinunnar, Guðrúnar Pálsdóttir og Einars Guðbjartssonar, endaði snögglega er snjóflóð féll á smábátahöfnina á Flateyri árið 2020. Aðeins stóð einn bátur eftir af flota Flateyringa.
Ævintýralegur ferill Fiskikóngsins: „Ég tók að mér að skúra allt fangelsið“
Kristján Berg Ásgeirsson, eða Fiskikóngurinn eins og hann er gjarnan kallaður og eigandi Heitra potta, hefur verið þekktasti fisksali á Íslandi um árabil en hann hefur selt Íslendingum fisk í yfir þrjátíu ár. Frumlegar auglýsingar hans hafa gjarna vakið athygli og þá hefur hann oftar en ekki ratað í fjölmiðla vegna hinna ýmissa mála. Kristján…