Til að fá aðgang að þessari færslu þarftu að kaupa áskrift
Gestur Sjóarans að þessu sinni er Friðgeir Höskuldsson, skipstjóri og útgerðarmaður frá Drangsnesi. Hann hefur stundað útgerð frá því hann var ungur maður, eða í hartnær hálfa öld. Hann er enn með sömu kennirtöluna og það hefur aldrei hvarflað að honum að selja útgerðina eða kvótann. Friðgeir segir frá því þegar hann strandaði eitt sinn…