Til að fá aðgang að þessari færslu þarftu að kaupa áskrift
Siglfirðingurinn, sjóarinn og athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hann titlar sig ástandsbarn þar sem blóðfaðir hans var tæknimaður í bandarísku leyniþjónustunni en Guðfinnur Aðalsteinsson gekk honum í föðurstað þegar hann var ungabarn. Auk þess að hafa verið til sjós rak hann útgerð á Íslandi, gerði út á túnfisk í Mexíkó en…