Til að fá aðgang að þessari færslu þarftu að kaupa áskrift
Gestur Sjóarans að þessu sinni er myndlistamaðurinn Tolli Morthens. Fyrstu kynni Tolla af Atlantshafinu var þegar hann var messagutti á Gullfossi árið 1971. Sú upplifun veitti honum kjarkinn í það að gerast sjóari á fiskibátum því hann hlyti að vera vanur en annað kom á daginn. ,,Ég byrja á humarbát frá Stokkseyri, það varði eina…