Kafarinn Kjartan Hauksson reri fyrstur manna einsamall hringinn í kringum Ísland í árabáti árið 2003. Hann segir frá því að þegar hann reri út af Rakavík á Ströndum hafi hann lent í stífum norðanvindi sem gerði róðurinn þungan og hamlaði hönum för. Hann ákvað því að varpa út akkeri til að hvíla sig fyrir átökin…