Hafsteinn var skipstjóri þegar þrír fórust: „Nú verður hver og einn að hugsa um sjálfan sig“
Hafnarstjórinn og fyrrum skipstjórinm Hafsteinn Garðarsson var skipstjóri þegar Krossnesið sökk. Þrír menn létust í háskanum en það markaði Hafstein fyrir lífstíð. Hann var viðmælandi Reynis…
Deila
Ólafur Haukur Símonarson: „Það mátti lítið hreyfa vind áður en ég byrjaði að kúgast“
Fyrrum sjóarinn, tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og leikskáldið Ólafur Haukur Símonarson er gestur Sjóarans að þessu sinni. Ólafur Haukur var til sjós með föður sínum, Símoni Guðjónssyni,…
Deila
Kristján keypti bát á versta tíma: „Ef það er góðæri í borginni er allt í steik í sjávarútveginum“
Útgerðarmaðurinn og kvikmyndaframleiðandinn Kristján Torfi Einarsson keypti sér bát og ætlaði í útgerð rétt fyrir upphaf lengsta góðæris landsins. Hann hafði fengið upplýsingar um að þá væri…
Deila
Kristján var um borð þegar Æsan sökk: „Hangi sona á rekkverkinu í smá tíma áður en ég fer í hafið“
Kristján Torfi Einarsson var um borð þegar Æsan fórst út af Arnarfirði árið 1996, þá aðeins 18 ára gamall. Skipið hafði verið við veiðar á kúfskel og voru á fullu stími til hafnar þegar að svo…
Deila
Sjóarinn: Kjartan Hauksson reri í kringum landið – Háski þegar bátnum hvolfdi í briminu við Rekavík
Kafarinn Kjartan Hauksson reri fyrstur manna einsamall hringinn í kringum Ísland í árabáti árið 2003. Hann segir frá því að þegar hann reri út af Rakavík á Ströndum hafi hann lent í stífum…
Deila
Tolli Morthens entist ekki lengi í fyrsta túrnum: „Ég var svo sjóveikur, maður, alveg ferlega“
Gestur Sjóarans að þessu sinni er myndlistamaðurinn Tolli Morthens. Fyrstu kynni Tolla af Atlantshafinu var þegar hann var messagutti á Gullfossi árið 1971. Sú upplifun veitti honum kjarkinn í…
Deila
Artúr Bogason: Smábátaforinginn sem sigraði Jón Pál
<div class="woocommerce">
<div class="woocommerce-info wc-memberships-restriction-message wc-memberships-message wc-memberships-content-restricted-message">
Til að fá aðgang að…
Deila
Óttar Sveinsson lenti í strandi á Urriðafossi í ofsaveðri: „Við þurfum ekki að binda núna“
Gestur Sjóarans að þessu sinni er Óttar Sveinsson sem er hvað þekktastur fyrir að skrifa metsölubækurnar Útkall. Hann var sjálfur til sjós um tíma og starfaði lengi sem blaðamaður DV áður en…
Deila
Friðgeir stjórnaði leitinni að Pólstjörnunni þar sem tveir létust: Það tók mikið á
Gestur Sjóarans að þessu sinni er Friðgeir Höskuldsson, skipstjóri og útgerðarmaður frá Drangsnesi. Hann hefur stundað útgerð frá því hann var ungur maður, eða í hartnær hálfa öld. Hann er enn…
Deila
Helgi Laxdal: ,,Sjómannastéttin er búin!”
Gestur Sjóarans er Eyfirðingurinn og verkalýðsleiðtoginn Helgi Laxdal, en hann fór fyrir vélstjórum og starfaði í þágu verkalýðsmála í 25 ár. Hann hóf feril sinn til sjós sem kokkur. Hann fékk…
Deila