Mamma – 5. þáttur: Heimsókn sem aldrei varð og jarðarför
Í fjórða þætti sagði frá fylleríi á Nesvegi 12 og því þegar við systkinin þrjú, ég Þórir og Ása, komum að Ökrum og sameinuðumst þar Dagnýju og Böðvari. Þar sagði einnig frá viðleitni mömmu til að halda tengslum við okkur og meðal annars heimsókn hennar að Ökrum sumarið 1969. Í þessum fimmta og síðasta þætti…
Mamma – 3. þáttur: Stimpiltyggjó fyrir matarpeningana
Í síðasta þætti sagði ég meðal annars frá dvöl okkar systkinanna þriggja og mömmu á Hvammstanga og ástæðu þess að mamma lagði á flótta með okkur og leitaði skjóls í Dalsmynni hjá móðurbróður sínum og eiginkonu hans. Frá Dalsmynni lá leið okkar síðan til Reykjavíkur þar sem við komumst nokkurn veginn fyrir vind á Nesvegi…
Mamma – 2. þáttur: Botnlangar á Hvammstanga
Í lok síðasta þáttar sagði Kolbeinn frá því að mamma hans, Ásta Sigurðardóttir, hefði með aðstoð systur sinnar, Oddnýjar, náð samkomulagi við barnaverndarnefnd sem gerði henni kleift að hafa börn sín þrjú, hann, Þóri og Ásu, áfram hjá sér, . Samkomulagið byggðist á því að Oddný bæri ábyrgð á börnunum og þau byggju á heimili…
Mamma – 1. þáttur: Barátta Ástu til að halda börnum sínum
Í hlaðvarpsþáttunum Mamma rifjar Kolbeinn Þorsteinsson upp minningar sínar um móður sína og segir frá þeim tíma sem hann átti með henni og baráttu hennar til að halda börnum sínum í skugga veikinda og allsleysis. 35 ára varð hún einstæð móðir með fimm börn á framfæri sínu og litlar sem engar tekjur eða staðfestu í…