Til að fá aðgang að þessari færslu þarftu að kaupa áskrift
Gestur Sjóarans er Sigurður Friðriksson, betur þekktur sem Diddi Frissa, var til sjós í að verða hálfa öld. Hann gaf nýverið út bókina Lífssaga Didda Frissa – Kröftugur til sjós og lands þar sem farið er yfir lífshlaup hans. Eftir að sjómennskunni lauk fór hann meðal annars út í hótelrekstur og rak hótel skammt frá…