Eiríkur Ingi Jóhannsson, fyrrverandi sjómaður og núverandi forsetaframbjóðandi, á að baki sára lífsreynslu og sannkallaða kraftaverkasögu. Hann komst einn af þegar togarinn Hallgrímur SI fórst í aftakaveðri á milli Íslands og Noregs. Þá skyldi hársbreidd á milli lífs og dauða. Þrír félagar hans fórust. Seinna var hann í einu aðalhlutverka þar sem dauðaslys varð og…