Halldór Benóný Nellett var háseti um borð í Baldri, skipi Landhelgisgæslunnar, í þorskastríðunum. Hann hafði það hlutverk þar að vera annar tveggja sem stýrðu skipinu en það gekk mikið á þegar verið var að klippa trollin aftan úr skipum og eins þegar kom til árekstra við freigátur englendinga. Hann lýsir því að Höskuldur Skarphéðinsson heitinn,…