Gestur Sjóarans að þessu sinni er Óttar Sveinsson sem er hvað þekktastur fyrir að skrifa metsölubækurnar Útkall. Hann var sjálfur til sjós um tíma og starfaði lengi sem blaðamaður DV áður en hann sneri sér alfarið að bókaskrifum og útgáfu. Hann segir frá því að í nóvember, 1985, hafi hann verið um borð í Urriðafossi…