Sjóarinn brá sér vestur á firði og hitti þar útgerðarmanninn, fiskverkandann og sjómanninn Þorgils Þorgilsson á Flateyri sem gerði hlé á flökun til að veita viðtal. Þorgils var kominn á sjóinn ungur. 14 ára mun hafa verið til vandræða í gagnfræðaskólanum á Ísafirði þannig að skólastjórinn útvegaði honum vinnu í frystihúsinu í Hnífsdal og þaðan…