Fæstir kveikja á perunni þegar þeir heyra nafnið Lárus Björn Svavarsson en flestir þekkja hann sem Lalla Johns. Lalli er edrú í dag en hann var einn frægasti útigangsmaður landsins í áratugi. Lalli var eitt þeirra barna sem vistað var á Breiðuvík og leiðir hann líkum að því að dvölin þar hafi orðið til þess…