Einkaviðtal við Birgi Sævarsson: „Ég ætlaði að hoppa fram af svölunum heima hjá mér“
Birgir Sævarsson, kennari og tónlistarmaður, hefur undanfarin þrjú ár verið í nauðvörn vegna ásakana um að hafa brotið gegn þremur konum. Honum var sagt upp störfum í Foldaskóla í framhaldi…
Deila
Svanhildur Jakobsdóttir: Bóksölukonan sem varð söngkona
Gestur Mannlífsins er söngkonan, útvarpskonan og fyrrum fegurðardrotningin Svanhildur Jakobsdóttir. Svanhildur söng margar þekktustu perlur íslenskrar dægurlagatónlistar. Hún man vel hvað varð fyrsti smellurinn sem hún söng með Sextett Ólafs Gauks en það var lagið Segðu Ekki Nei. Svanhildur og Ólafur Gaukur felldu svo hugi saman og voru gift í 48 ár, en Ólafur Gaukur lést…
Deila