Gestur Sjóarans er Heiðveig Einarsdóttir, sjókokkur og lögfræðingur. Heiðveig var áberandi þegar hún blandaði sér í réttindabaráttu sjómanna. Í dag starfar hún á grænlensku skipi sem er að hluta til í eigu íslendinga. Sem unglingur starfaði hún í frystihúsi. Einn daginn frétti hún af lausu plássi á togara þegar hún var að skutla félaga sínum…