Gestur Sjóarans er Albert Haraldsson, fyrrum skipstjóri. Hann hóf feril sinn á Íslandi en hélt svo utan til Chile þar sem hann gerðist fiskiskipstjóri og hélt úti lítilli smábátaútgerð. Hann siglir um á sinni eigin líkkistu en það gerir hann bara á hlaupári, 29. febrúar. Líkkista þessi er reyndar bátur sem hann smíðaði ásamt félaga…
Guðbjartur Ásgeirsson um svikin loforð Samherja: ,,Ég get nú sagt einhver ýmis orð um þessa Samherja pilta en ég læt það vera því þeir skrifa sína sögu sjálfir“