Kíkt í Heimsókn – 2. Þáttur: Endurgerði upphandlegg á 11 ára barni eftir beinkrabba
Í öðrum þætti Kíkt í Heimsókn lítur Valdís Samúels í heimsókn til Andra Más, lýtalæknis, á Læknastofum Reykjavíkur. Andri Már nam í Svíþjóð hvar hann svo starfaði og fór meðal…
Deila
Kíkt í Heimsókn – 1. þáttur: Þ. Þorgrímssyni tókst að byggja upp veldi aðeins 18 ára gamall
Í þessum fyrsta þætti Kíkt í Heimsókn, sem verða í opinni dagskrá, kíkti Valdís Samúels í heimsókn í Ármúlann til Þ. Þorgrímssonar og náði tali af Stebba og Óla. Óli…
Deila
Einkaviðtal við Birgi Sævarsson: „Ég ætlaði að hoppa fram af svölunum heima hjá mér“
Birgir Sævarsson, kennari og tónlistarmaður, hefur undanfarin þrjú ár verið í nauðvörn vegna ásakana um að hafa brotið gegn þremur konum. Honum var sagt upp störfum í Foldaskóla í framhaldi…
Deila
Svanhildur Jakobsdóttir: Bóksölukonan sem varð söngkona
Gestur Mannlífsins er söngkonan, útvarpskonan og fyrrum fegurðardrotningin Svanhildur Jakobsdóttir. Svanhildur söng margar þekktustu perlur íslenskrar dægurlagatónlistar. Hún man vel hvað varð fyrsti smellurinn sem hún söng með Sextett Ólafs Gauks en það var lagið Segðu Ekki Nei. Svanhildur og Ólafur Gaukur felldu svo hugi saman og voru gift í 48 ár, en Ólafur Gaukur lést…
Deila