Júníus Meyvant
Júníus Meyvant er tónlistarmaður sem flestir þekkja. Færri vita að hann heitir Unnar Gísli Sigurmundsson og er borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum. Hann á að baki stuttan en magnaðan sjómannsferil á togaranum Breka VE. Seinna lærði hann á gítar og hefur nú náð frægð víða um heim. Frægðin stígur honum ekki til höfuðs. Hann býr…
Sakamálið – 26. þáttur: Líkið var hlutað í “meðfærilega bita”
Hvarf Trishu Autry árið 2000 var mikil ráðgáta. Í ellefu mánuði biðu foreldrar hennar á milli vonar og ótta. Óttinn átti rétt á sér vonin ekki. Þegar líkamsleifar Trishu fundust báru þær þess merki að hún hefði verið bútuð niður í „meðfærilega bita“. Síðustu stundir Trishu í jarðlífinu urðu að lokum nokkuð ljósar og böndin…
Sverrir Guðjónsson var hinn íslenski Robertino – Eini kontratenór landsins ræðir ferilinn
Sakamálið – 25. þáttur: Morðkvendið sem fór að dorga
Útgerð foreldra Steinunnar lauk þegar snjóflóð féll á höfnina: „Ég er stoltur Flateyringur“
Steinunn Einarsdóttir er nýjasti gestur Reynis Traustasonar í hlaðvarpsþættinum Sjóarinn. Steinunn var sjómaður um árabil á báti foreldra sinna. Áralöng útgerðarsaga foreldra Steinunnar, Guðrúnar Pálsdóttir og Einars Guðbjartssonar, endaði snögglega er snjóflóð féll á smábátahöfnina á Flateyri árið 2020. Aðeins stóð einn bátur eftir af flota Flateyringa.
Ævintýralegur ferill Fiskikóngsins: „Ég tók að mér að skúra allt fangelsið“
Kristján Berg Ásgeirsson, eða Fiskikóngurinn eins og hann er gjarnan kallaður og eigandi Heitra potta, hefur verið þekktasti fisksali á Íslandi um árabil en hann hefur selt Íslendingum fisk í yfir þrjátíu ár. Frumlegar auglýsingar hans hafa gjarna vakið athygli og þá hefur hann oftar en ekki ratað í fjölmiðla vegna hinna ýmissa mála. Kristján…
Sakamálið – 24. þáttur: Morðið í bílskúrnum
Við rannsókn á vettvangi glæpsins fundust blóðslettur í allt að nokkurra feta hæð á veggjum bílskúrsins og því talið yfir allan vafa hafið að morðið hefði átt sér stað þar. Þess utan fannst blóði storkinn hamar ekki fjarri líkinu. Líkið var verulega rotið og rottubitið þar sem það fannst á bak við stóran kassa í…
Benóný Ásgrímsson þyrflugmaður: „Nauðsynlegt að vera hræddur í svona starfi“
Benóný Ásgrímsson vann um árabil sem sjómaður, meðal annars hjá Landhelgisgæslunni, og síðar sem þyrlu flug maður á hennar vegum. Hann talar í viðtali við Reyni Traustason meðal annars um réttsýnina og gimbrina sem hann eign aðist á ung lings árunum, síðustu orðin í talstöðinni frá skipverja á sökkvandi togara og hann talar um þorskastríðið…
Tuttugu ára prísund hefðarkonunnar
Lafði Elizabeth Cathcart taldi sig hafa fundið ástina þegar hún kynntist írskum karlmanni, Hugh Maguire að nafni. Elizabeth keypti handa honum ofurstatign og nánast bjargaði honum úr ræsinu. Þau gengu síðar í hjónaband, en Hugh reyndist hins vegar vera úlfur í sauðargæru og líf Elizabeth varð að helvíti. En það gekk erfiðlega fyrir Hugh að…