Gestur Mannlífsins er Hörður Guðmundsson flugstjóri en hann hefur átt ótrúlegan feril sem flugmaður. Hann hóf feril sinn fyrir vestan, í fyrstu á eins hreyfils vél en tildrög þess þegar hann fékk fyrstu tveggja hreyfla vélina má segja að hafi orðið til þess að hann varð hirðflugmaður Hannibals Valdimarssonar þegar hann náði kjöri á þing…
Guðbjartur Ásgeirsson um svikin loforð Samherja: ,,Ég get nú sagt einhver ýmis orð um þessa Samherja pilta en ég læt það vera því þeir skrifa sína sögu sjálfir“