Til að fá aðgang að þessari færslu þarftu að kaupa áskrift
Hlöðver Haraldsson er oft kenndur við Hólmadrang þar sem hann var skipstjóri um árabil. Hólmadrangur var annar af fyrstu frystitogurunum sem Íslendingar eignuðust. Hann er nýjasti gestur Reynis Traustasonar í hlaðvarpinu Sjóarinn. Hér má lesa brot úr viðtalinu eða hlusta á það í heild sinni. Svo varð Hlöðver sjómaður að atvinnu. Frændur hans áttu bát…