„Æðruleysið er trilla sem er um eitt og hálft tonn og sjö metrar og með 20 hestafla búkkvél; lítil vél sem fer ekkert hratt. Hún fer svona sex mílur þægilega. Topphraðinn sex mílur. Það er svona 10 – 12 kílómetra hraði,“ segir Kristján Kristjánsson tónlistarmaður, betur þekktur sem KK, í viðtali við Reyni Traustason. KK…