Vilbergur Magni Óskarsson var áður skólastjóri Skipstjórnarskóla Tækniskólans, sem áður nefndist Stýrimannaskólinn, en starfar í dag þar sem kennari. Hann starfaði áður á fiskiskipum, varðskipunum og sem sigmaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Vilbergur ólst upp á Eyrarbakka þar sem neistinn til að fara til sjós og gerast stýrimaður kviknaði. Í þessum fyrri hluta viðtalsins segir Vilbergur…