Sigmaður Landhelgisgæslunnar, Viggó Sigurðsson, hefur komið að mörgum stórum björgunaraðgerðum á löngum ferli þrátt fyrir nokkuð ungan aldur en segir að ein sú minnisstæðasta björgun sem hann hefur komið að hafi verið þegar Eggjagrímur, lítill skemmtibátur, sökk í Faxaflóa. Tilkynnt var um að leki hefði komið að bátnum og þegar komið var á vettvang seig…