Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, flutti til Danmerkur þegar kona hans vildi fara þangað til náms og þar ákvað hann að skrá sig í danska sjóherinn. Á þeim tíma var hann til sjós á Vigra en til að undirbúa sig undir inntökuprófið gerði hann eins og margir Íslendingar gerðu forðum og las Andrés Önd á dönsku…