Til að fá aðgang að þessari færslu þarftu að kaupa áskrift
Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, flutti til Danmerkur þegar kona hans vildi fara þangað til náms og þar ákvað hann að skrá sig í danska sjóherinn. Á þeim tíma var hann til sjós á Vigra en til að undirbúa sig undir inntökuprófið gerði hann eins og margir Íslendingar gerðu forðum og las Andrés Önd á dönsku…