Til að fá aðgang að þessari færslu þarftu að kaupa áskrift
Verðlaunaljósmyndarinn, kvikmyndaframleiðandinn og tölvunarfræðingurinn sem ákvað að gerast trillukall, Rut Sigurðardóttir, er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hún framleiddi nýlega myndina Skuld með manninum sínum, Kristjáni Torfa Einarssyni sem var einmitt gestur þáttarins fyrir skemmstu, en myndin fjallar um þá vegferð þeirra að hella sér út í smábátaútgerð á bátnum Skuld. Nokkru síðar bættu þau…