Böðvar Þorsteinsson: Vinna á Litla-Hrauni eins og sunnudagaskóli miðað við barnaskóla
Gestur Sjóarans er sjómaðurinn, kennarinn og fyrrum fangavörðurinn Böðvar Þorsteinsson. Böðvar var bæði á frakt og fiskiskipum en í landi starfaði hann sem bæði kennari og um stund sem fangavörður á Litla-Hrauni. Böðvar á langan feril til sjós að baki og segir meðal annars frá því að hann hafi misst félaga þegar Dísarfellið sökk, en…
Ragnar Ingi Aðalsteinsson var næstum farinn í tvennt þegar hann flæktist í vír á síðutogara
Gestur Sjóarans að þessu sinni er ljóðskáldið og Kennarinn Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Ragnar er bróðir Hákons Aðalsteinssonar en að hans sögn gátu öll hans systkini ort enda var það tungumálið á heimilinu þegar hann var að alast upp. Hann rifjar það upp að faðir hans hafi verið hagyrðingur en þó hafi ekkert af hans ljóðum…
Valdi Víðátta lifði af þegar Dísarfellið fórst: Bauð upp á sígarettur áður en menn fóru í hafið
Valdimar Sigþórsson, betur þekktur sem Valdi Víðátta, var um borð í Dísarfellinu þegar það fórst milli Íslands of Færeyja árið 1997. Slysið er tekið fyrir í nýútkominni bók Svövu Jónsdóttur, Heimtir úr Helju. Valdi lýsir því að þegr það rann upp fyrir honum hvernig komið væri fyrirþeim hafi hann frosið af hræslu en löðrungur frá skipsfélaga…
Þorsteinn Ingimarsson var nokkrum sekúndum frá því að deyja þegar skip sökk: „Steini, komdu núna!“
Þorsteinn Ingimarsson kemur fram í tveimur af jólabókum ársins en hann var hársbreidd frá því að tína lífinu þegar [skip] sökk á leið sinni til hafnar í Vestmannaeyjum árið 2002, en tveir af fjögurra manna áhöfn létust í slysinu. Atburðirnir gerðust í níu stiga frosti og brælu í febrúar en þegar skipið hóf að síða…
Aríel Pétursson – Seinni hluti: Undirbjó sig fyrir inntökupróf í danska sjóherinn með því að lesa Andrés Önd á Dönsku
Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, flutti til Danmerkur þegar kona hans vildi fara þangað til náms og þar ákvað hann að skrá sig í danska sjóherinn. Á þeim tíma var hann til sjós á Vigra en til að undirbúa sig undir inntökuprófið gerði hann eins og margir Íslendingar gerðu forðum og las Andrés Önd á dönsku…
Meiddist á hönd en mamma ákveðin: „Sonur minn er fiðluleikari á sjó. Sendið þyrlu og það strax!“
Aríel Pétursson var til sjós á Sturlaugi H. Böðvarssyni vestur á Hala þegar hann datt og flækti höndina í vélbúnaði með þeim afleiðingum að slaðsaðist illa á fingrum annarar handar. Enginn óskar sér þess að slasast með þessum hætti en kannski síst Aríel því hann er fiðluleikari. Hann var snar til og rauk upp í…
Skipstjórinn Axel Jónsson: þýskur greifi bað hann að gifta sig á báti í Berlín
Stórkapteinninn, Hornfirðingurinn, heimshornaflakkarinn og fyrrum útgerðarmaðurinn Axel Jónsson er gestur Sjóarans að þessu sinni. Axel hefur á löngum ferli komið víða við, bæði sem skipstjóri og útgerðarmaður, en auk þess að eiga farsælan feril til sjós hér á landi hefur hann líka sótt sjóinn frá Króatíu og Suður-Ameríku. Í dag beinir hann spjótum sínum að…
Rut Sigurðardóttir: Söng Paul Simon í sífellu í útstíminu til að takast á við óttann
Verðlaunaljósmyndarinn, kvikmyndaframleiðandinn og tölvunarfræðingurinn sem ákvað að gerast trillukall, Rut Sigurðardóttir, er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hún framleiddi nýlega myndina Skuld með manninum sínum, Kristjáni Torfa Einarssyni sem var einmitt gestur þáttarins fyrir skemmstu, en myndin fjallar um þá vegferð þeirra að hella sér út í smábátaútgerð á bátnum Skuld. Nokkru síðar bættu þau…
Diddi Frissa: Róaði konuna með því að kaupa hótel
Gestur Sjóarans er Sigurður Friðriksson, betur þekktur sem Diddi Frissa, var til sjós í að verða hálfa öld. Hann gaf nýverið út bókina Lífssaga Didda Frissa – Kröftugur til sjós og lands þar sem farið er yfir lífshlaup hans. Eftir að sjómennskunni lauk fór hann meðal annars út í hótelrekstur og rak hótel skammt frá…
Mugison fór túr með pabba: „Hann kemur út og stingur sér eins og þetta væri sundlaug – í þorskinn“
Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem allir þekkja sem Mugison, var til sjós áður en hann hellti sér út í tónlistina af alvöru í kringum aldamótin. Ferill hans til sjós hófst þegar hann flutt til Hríseyjar um það leyti sem hann hóf nám í 10. bekk grunnskóla. Hann tók þá sumar í frystihúsinu og svo einn…