Sjóarinn brá sér vestur á Flateyri og hitti þar fyrir Ólaf Ragnarsson, sem alla jafna er kallaður Óli popp, en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa samið dægurlagaperluna Hafið eða Fjöllin. Óli fæddist í Stykkishólmi en sem ungur maður ákvað hann að fara út á land að vinna og endaði á Flateyri. Við komuna…