Sigurður Þórðarson, fyrrverandi stýrimaður, hætti tilneyddur á varðskipunum eftir að hafa neitað að fara í jólatúr. Til að bjarga fjárhag fjölskyldunnar seldi hann kraftaverkaefnið Ginseng frá Kóreu sem hann hafði keypt erlendis. Salan á rauðu eðal ginseng, gekk glimrandi og hann sló heimsmet og hætti alveg á sjónum. Sigurður tók þátt í Landhelgisstríðinu. Hann segir…